Hvað þarf ég að vita?
- Stærð 6m x 2.5 / hæð: 2.5
- Smáhýsin koma fulltúin með öllum innréttingum og tækjum.
- Smáhýsin eru stöðluð, en hægt er að gera breytingar.
- Smáhýsin taka yfirleitt um 6-8 vikur í framleiðslu (fer eftir álagi)
- Smáhýsin eru smíðuð á Íslandi.
- Úborgun við pöntun er 30% og 70% þegar húsið er tilbúið til afhendingar.
- Við getum séð um fluttning á húsinu, en þú getur einnig komið og sótt það.
- Sökklar þurfa vera tilbúnir fyrir afhendingu
- Þú sérð um að tengja inná það rafmagn, rotþró og vatn.
- Smáhýsin eru hugsuð sem viðhaldsfrí og úr tregbrennanlegum efnum.
- Smáhýsin eru framleidd innandyra við bestu mögulegu aðstæður
Tæknilegar upplýsingar
Smáhýsin eru stálgrindarhús.
BURÐARVIRKI OG ÚTVEGGIR
Burðarvirki úr timbri, útveggir með 145mm steinull.
KLÆÐNING
Bárujárn eða timbur
ÞAK
Þak einangrun steinull 200mm, Stálklæðning.
GÓLF
Gólfið er byggt með timburgrind. Gólfið er klætt með með 22mm spónaplötu. Milli bitana er sett 200mm steinullareinangrun. Músanet undir öllu gólfinu. Gólf er síðan lagt með vinil parketi.
GLUGGAR
Allir gluggar eru viðar gluggaefni með tvöföldu gleri.
Gluggarnir eru 1200 pa (pascal).
INNVEGGIR
Timburgrind, OSB 12mm
Baðherbergi
Í votrýmum eru veggir meðhöndlaðir með myglu- og sveppaþolinni votrýmis Fibo plötum.
LÝSING
Led lýsing er í öllum rýmum.
Baðherbergi
Salerni, 90×90 sturta, handlaug og handklæðaofn.
ELDHÚS
Fullbúin innrétting ásamt ískáp, helluborði og vask.
LAGNIR OG LOFTRÆSTING
Húsið er upphitað með rafmagnsofn eða miðstöðvarofn.
Neysluvatns og þrifalagnir eru plastlagnir.
Hitakútur er notaður fyrir heitt neysluvatn. (ef þarf)
Húsið er loftað með náttúrulegri loftræstingu opnun glugga og hurða.
HLJÓÐVIST
Hönnun miðast við hljóðflokk c
Hafa samband
Hafa samband
Fylltu út formið og við höfum samband.