Steypuskáli

Einingaverksmiðja

Steypuskáli

Sérsteypan rekur einingaverksmiðju sem sérhæfir sig í framleiðslu forsteyptra eininga af ýmsum stærðum og gerðum. Í steypuskálanum eru framleiddar einingar í samræmi við þarfir viðskiptavina, allt eftir teikningum þeirra.

Fyrirtækið er með ISO 9001 vottun, sem tryggir gæði og stöðuga framleiðsluferla. Viðskiptavinir geta óskað eftir tilboðum fyrir framleiðslu á hvaða forsteyptu einingum sem er, í samræmi við þeirra hönnun.