Um okkur

Kalt verk og karlmannlegt

Kalt verk

Þegar unnið er að krefjandi verkefnum er mikilvægt að hafa hæft fólk með víðtæka reynslu og þekkingu til að stýra verkefninu.

Starfsmannafjöldi okkar fer eftir umfangi verkefna á hverjum tíma, en almennt starfa hjá okkur um 25 manns í fullu starfi ásamt undirverktökum. Þetta er kraftmikið teymi þar sem margir hafa sýnt framúrskarandi dugnað og hollustu í gegnum árin, og er fyrirtækið þeim afar þakklátt fyrir framlag sitt.

Hafa samband

552-1000
verk@kaltverk.is

Hafa samband

Fylltu út formið og við höfum samband.